Hvítasunnudagur í Garðakirkju
Sunnudagaskóli kl. 10:00 í Garðakirkju í umsjón Benedikts Sigurðssonar. Um helgina hefjast árlegu sumarmessurnar í Garðakirkju sem eru samstarfsverkefni kirknanna í Garðabæ og Hafnarfirði. Fyrsta messan er göngumessa. Lagt verður af stað frá Vídalínskirkju kl. 9:30 en á leiðinni verða örhugleiðingar til íhugunar. Guðsþjónusta hefst kl. 11:00 í Garðakirkju. Sr....