Hvítasunnudagur í Garðakirkju

Sunnudagaskóli kl. 10:00 í Garðakirkju í umsjón Benedikts Sigurðssonar. Um helgina hefjast árlegu sumarmessurnar í Garðakirkju sem eru samstarfsverkefni kirknanna í Garðabæ og Hafnarfirði.  Fyrsta messan er göngumessa. Lagt verður af stað frá Vídalínskirkju kl. 9:30 en á leiðinni verða örhugleiðingar til íhugunar. Guðsþjónusta hefst kl. 11:00 í Garðakirkju. Sr....

Lessa meira

Kyrrðarbænamessa sunnudaginn 29. maí kl. 11:00

Kyrrð, birta og von mun einkenna messu þessa sunnudags en það er árleg Kyrrðarbænamessa. Kirkjukór Vídalínskirkju mun leiða einfalda, fallega söngva undir stjórn Jóhanns Baldvissonar organista og heiðurslistamans Garðarbæjar. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar ásamt Bylgju Dís Gunnarsdóttur sem leitt hefur Kyrrðarbænastarfið í Vídalínskirkju undanfarin fjögur ár. Verið öll hjartanlega...

Lessa meira

Aðalsafnaðarfundur 2022

Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar verður haldinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju þriðjudaginn 31. maí kl. 17:30. Dagskrá: Fundarsetning Kjör fundarstjóra og ritara Skýrsla um starfsemi Garðasóknar Reikingar Garðasóknar og Garðakirkjugarðs fyrir árið 2020 Skýrsla og reikningar  – umræður og afgreiðsla Kjör skoðunarmanna og safnaðarfulltrúa Skýrsla um starfsemi Styrktarsjóðs Garðasóknar og afgreiðsla reikninga Málefni Garðakirkjugarðs...

Lessa meira

Eldri borgarar á öllum aldri boðnir sérstaklega velkomnir

Næstkomandi sunnudag, 22. maí, verður árleg guðsþjónusta eldri borgara í Vídalínskirkju í Garðabæ. Prestur verður sr. Sveinbjörn R. Einarsson, Haraldur Haraldsson fyrrum skólastjóri flytur ávarp og Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ, syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Strengjakvintett frá Tónlistarskólanum í Garðabæ kemur fram, þær Þorbjörg Þula Guðbjartsdóttir og...

Lessa meira

Guðsþjónusta fyrir fermingarbörn 2023 og foreldra þeirra.

Kæru foreldrar/forráðamenn Sunnudaginn 1. maí hefjast fermingarstörfin formlega í Garðasókn með því að við bjóðum fermingarbörnum og aðstandendum þeirra til guðsþjónustu kl.11:00 í Vídalínskirkju. Stundin er sniðin að því að bjóða ykkur sérstaklega velkomin inn í þessa fallegu samleið sem fermingarveturinn er í lífi fjölskyldunnar. Strax að lokinni guðsþjónustunni er...

Lessa meira

Skátamessa í Vídalínskirkju á sumardaginn fyrsta

Kl. 13.00 á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl, verður okkar árlega skátamessa í Vídalínskirkju í samstarfi við skátafélagið Vífil í Garðabæ. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir stundina. Bríet Katla Einarsdóttir og Kjartan Karl Jóhannsson lesa ritningarlestra. Urður Björg Gísladóttir flytur ræðu. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Einnig verða...

Lessa meira

Dagskrá helgarinnar

Vídalínskirkja: Laugardagur 9. apríl: Kl. 10:30 Ferming Sunnudagur 10. apríl: Kl. 10:00 Páskaeggjaleit sunnudagaskólans í Urriðaholti Kl. 11:00 Páskaeggjaleit sunnudagaskólans í Vídalínskirkju Kl. 13:00 Ferming   Garðakirkja: Laugardagur 9. apríl: Kl. 13:00 Ferming Kl. 15:00 Ferming Sunnudagur 10. apríl: Kl. 10:30 Ferming

Lessa meira