Garðakirkja 4. september

Kl 14.00.  GUÐSÞJÓNUSTA Í GARÐAKIRKJU. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson þjónar. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Eins og undanfarin ár verður Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 14.00 fyrsta sunnudag í mánuði frá september til maí.

Lessa meira

Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla og fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju 4. september

Kl. 10.00. Sunnudagaskóli hefst á ný í Urriðaholtsskóla. Kl. 11:00. Hefðbundið starf að hausti hefst með fjörugri fjölskylduguðsþjónustu. Sr. Matthildur Bjarnadóttir leiðir stundina og með henni eru kórstjórarnir okkar og tónlistamennirnir Ingvar og Davíð. Hinn undurmagnaði töframaðurEinar Aron kemur í heimsókn. Hlökkum til að sjá ykkur!

Lessa meira

Úvarpsmessa á Rás 1 sunnudaginn 4. september kl. 11:00.

Hr. Kristján Björnsson vígslubiskup og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjóna. Kór Vídalínskirkju syngur við undirleik og stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet, Davíð Sigurgeirsson leikur á gítar og Lóa Kolbrún Friðriksdóttir syngur einsöng. Hr. Kristján Björnsson vígslubiskup flytur ávarp og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir hugleiðingu. Stutt ávörp flytja...

Lessa meira

Sumarmessa í Garðakirkju 31. júlí

Sunnudagur um Verslunarmannahelgi. Kl. 11:00 verður Sumarmessa í Garðakirkju eins og alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson þjónar. Kristín Jóhannesdóttir organisti leiðir tónlistina ásamt kórfélögum. Messunni verður streymt beint á Facebooksíðunni „Sumarmessur í Garðakirkju“. Veitingar að messu lokinni. Þau ræktuðu Garðaholtið: umfjöllun um hjónin Sigurð...

Lessa meira

Sumarmessa í Garðakirkju 10. júlí

Sunnudaginn 10. júlí verður mikið um dýrðir á Garðaholtinu.  Morguninn hefst  með göngu frá Vídalínskirkju yfir í Garðakirkju kl.09:30.  Á leiðinni mun sr. Jóna Hrönn Bolladóttir flytja örhugleiðingar.  Guðsþjónusta hefst síðan í Garðakirkju kl.11:00.  Tveir ungir piltar verða fermdir. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari.  Félagar í...

Lessa meira

17. júní í Vídalínskirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður í Vídalínskirkju kl. 13:00 á þjóðhátíðardaginn. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar fyrir altari og Dagmar Íris Hafsteinsdóttir nýstúdent flytur ávarp. Kór Vídalínskirkju syngur við undirleik Jóhanns Baldvinssonar organista. Skátar úr skátafélaginu Vífli standa heiðursvörð. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lessa meira

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, Hafnarfirði og Garðabæ. Ástjarnar-, Bessastaða-, Hafnarfjarðar-, Vídalíns-, Víðistaðasókna og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Sumarmessurnar verða kl. 11:00 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst. Messuhaldið skiptist á milli presta, tónlistar- og starfsfólks kirknanna. Ýmsir gestir koma líka við sögu svo helgihaldið verður sannarlega fjölbreytt. Sunnudagaskóli...

Lessa meira