Sunnudagaskólahátíð og Bingó í Vídalínskirkju

Sunnudaginn 6. nóvember kl. 11:00 verður Sunnudagaskólahátíð í Vídalínskirkju. Þemað er Verndarenglar Guðs og væri gaman ef börn koma með englaskraut. Sr. Matthildur Bjarnadóttir leiðir stundina. Steinunn Arinbjarnadóttir leikkona skemmtir börnunum. Barna- og unglingakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn Ingvars og Davíðs. Eftir messu verður Æskulýðsfélag Vídalínskirkju með Bingó í safnaðarheimilinu...

Lessa meira

Fermingarbörnin leysa stórt verkefni

Við erum með frábært verkefni á hverju ári í fermingarfræðslunni, en það er að safna fyrir vatnsbrunnum í Úganda og kynnast aðstæðum barna þar. Öll fermingarbörn í Þjóðkirkjunni fara af stað út í skammdegið og knýja dyra hjá landsmönnum og bjóða fólki að styrkja þetta mikilvægi verkefni sem felst í...

Lessa meira

Bleik messa 30. október kl 11:00

Næstkomandi sunnudag, 30. október, verður bleik messa í Vídalínskirkju kl. 11:00 í tilefni af beikum október sem tileikaður er baráttu gegn krabbameinum. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur predikar og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir stundina. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Í messunni kveðjum við og þökkum sr. Sveinbirni R....

Lessa meira

Helgihald í Garðasókn 23. október

Það verður sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Brúðuleikrit, söngur og gleði. Það verður einnig sunnudagaskóli og guðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 11:00. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir predikar. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Íris Sveinsdóttir nemandi við Söngskólann í Reykjavík syngur einsöng. Messukaffi að lokinni athöfn. Verið öll...

Lessa meira

Guðsþjónusta og sunnudagaskólar 16. október í Vídalínskirkju og Urriðarholtsskóla

Sunnudagaskóli verður í Urriðaholtsskóla kl.10:00 á sunnudaginn. Það verður einnig sunnudagaskóli í Vídalínskirkju kl.11:00. Brúðuleikrit, söngur og gleði fyrir börnin. Kl. 11:00 verður guðsþjónusta í Vídalínskirkju. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Messukaffi í boði að lokinni...

Lessa meira

„Ef ég gleymi“ til sýningar á ný í safnaðarheimili Vídalínskirkju

Þann 12. apríl sl. frumsýndi leikkonan Sigrún Waage einleikinn „Ef ég gleymi“ eftir danska leikritahöfundinn og leikarann Rikke Wolck í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Sýningin vakti talsverða athygli og vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að setja leikverkið til sýningar á ný.  Sýningin verður í safnaðarheimilinu mánudaginn 31. október kl. 12.00, húsið...

Lessa meira

Messa og sunnudagaskólar 9. október í Vídalínskirkju og Urriðarholtsskóla

Það er sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl.10:00. Brúðuleikrit, söngur og gleði. Það er einnig sunnudagaskóli í Vídalínskirkju kl.11:00 og messa. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson. Messukaffi að lokinni athöfn. Verið öll velkomin.

Lessa meira

Þú getur orðið Vildarvinur Vídalínskirkju!

Starf Vídalínskirkju er fjölþætt. Við sem hér störfum leggjum okkur fram við að þjóna bæjarbúum af alúð. Í  slíkri þjónustu er ávallt þörf fyrir gott fólk. Það er nefnilega einstaklega gefandi að rækta tengslin við sóknarkirkjuna sína því hún er mannlífstorg þar sem fólk fær tækifæri til að rækta sinni innri...

Lessa meira