Messa, sumarsunnudagaskóli og hestamenn koma í heimsókn í Garðakirkju sunnudaginn 13. júní.

Gönguferð frá Hafnarfjarðarkirkju að Garðakirkju undir leiðsögn Egils Friðleifssonar. Lagt verður af stað kl. 10:00. Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 11:00 og sumarsunnudagaskóli á sama tíma í vinnustofunni á safninu Króki. Eftir messu er messukaffi í hlöðunni á Króki og félagar í hestamannafélaginu Sóta bjóða börnum á hestbak. Við guðsþjónustuna prédikar og...

Lessa meira

Messuhald sumarið 2021

Ástjarnarsókn, Bessastaðasókn, Fríkirkjan í Hafnarfirði, Garðasókn, Hafnarfjarðarsókn og Víðistaðasókn hafa sameinast um messuhald í Garðakirkju í sumar líkt og í fyrra. Kirkjurnar munu skipta helgunum á milli sín þannig að prestar, organistar og aðrir starfsmenn sóknanna þjóna hver á sinni helgi. Messurnar verða kl. 11.00 alla sunnudaga í júní, júlí...

Lessa meira

Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar 2021

Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar verður haldinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju, fimmtudaginn 20 maí kl. 17.00   Á dagskrá eru venjuleg aðalsafnaðarfundarstörf.  Safnaðarmeðlimir eru hvattir til að sækja fundinn. Farið verður eftir gildandi fjöldatakmörkunum vegna Covid-19 og því mega að hámarki 150 fullorðnir einstaklingar sitja fundinn (börn fædd 2015 eða síðar eru undanskilin). Fundarfólk er hvatt...

Lessa meira

Fermingin er falleg samleið

Fermingin á sér djúpar rætur í íslensku samfélagi. Á Vísindavef Háskóla Íslands má finna upplýsingar um uppruna fermingarinnar og þar stendur m.a. „Fermingin er eins konar ungmennavígsla og sem slík er hún sennilega jafn gömul mannlegu samfélagi.“  Það má segja að fermingarfræðslan og fermingin sé falleg samleið heimila og kirkju...

Lessa meira

Skráning í fermingar 2022 hefst í dag!

Kæru fermingarbörn og aðstandendur. Við minnum ykkur á að skráning í fermingar 2022 hefst í dag kl. 12:00. Skráningin fer fram á skraning.gardasokn.is Þið gætum þurft að bíða aðeins meðan aðsóknin er sem mest en ekki er ráðlagt að hætta við og byrja upp á nýtt. Kerfið skráir áveðið marga...

Lessa meira

Orðsending til foreldra fermingarbarna

Kæru foreldrar Sunnudaginn 2. maí hefjast fermingarstörfin formlega í Garðasókn með því að við bjóðum foreldrum/forráðamönnum og fermingarbörnum til guðsþjónustu kl.11:00 sem verður streymt beint á netinu frá Vídalínskirkju, þar sem aðeins 30 manns mega koma saman í kirkjunni.  Stundin er sniðin að því að bjóða ykkur sérstaklega velkomin inn...

Lessa meira

Fermingardagarnir 2022

Fermingar vorið 2022 fara fram á eftirtöldum dögum: Laugardagurinn 2. apríl 2022 10:30 Ferming í Vídalínskirkju 13:00 Ferming í Garðakirkju 15:00 Ferming í Garðakirkju Sunnudagurinn 3. apríl 2022 10:30 Ferming í Garðakirkju 13:00 Ferming í Vídalínskirkju 15:00 Ferming í Garðakirkju Laugardagurinn 9. apríl 2022 10:30 Ferming á Vídalínskirkju 13:00 Ferming...

Lessa meira

Mikið að gerast sunnudaginn 2. maí!

Sunnudaginn 2. maí hefjast fermingarstörfin formlega í Garðasókn. Messa með fermingarbörnum verður í Vídalínskirkju á sunnudaginn kl. 11.00. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar og býður fermingarárganginn 2022 sérstaklega velkominn. Nú mega 100 manns koma til kirkju en sóttvarnarreglur krefjast þess að kirkjugestir skrái sig á staðnum, noti grímur og gæti...

Lessa meira