Kirkjustarfið í ljósi hertra aðgerða vegna Covid-19

Kæru Garðbæingar og Álftnesingar. Í ljósi hertra aðgerða sóttvarnalæknis í baráttunni við Covid-19 verður kirkjan að fara eftir settum reglum. Eftir sem áður mun kirkjan og starfsfólk hennar leggja sig fram um að sinna öllum sem til hennar leita. Eftirfarandi breytingar taka mið af tilmælum biskups: Starf með eldri borgurum...

Lessa meira