Helgistundin mín

Kirkjurnar í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi hafa um nokkurt skeið unnið að verkefni sem heitir Helgistundin mín. Það hafa verið tekin upp myndbönd í kirkjunum. Hver kirkja hefur sent frá sér tónlistaratriði, hugvekju og bæn auk þess sem einstaklingar sem tengjast kirkjunum hafa svarað spurningum sem tengjast vatni og...

Lessa meira

Sunnudagaskólinn á netinu 11. apríl

Á morgun, sunnudaginn 11. apríl, verður sunnudagaskólinn á Facebook- og YouTube-rásum Vídalínskirkju. Við veltum því fyrir okkur af hverju Jesús bað okkur um að skíra fólk Syngjum saman!

Lessa meira

Kirkjuvarpið

Við viljum vekja athygli á Kirkjuvarpinu á vef Þjóðkirkjunnar, kirkjan.is. Kirkjuvarpið er fjölbreyttur, fræðandi og pælandi vettvangur fyrir áhugafólk um kristna trú, kirkjulegt starf og tilveru mannsins í allri sköpun Guðs. Á Kirkjuvarpinu er að finna margvíslegt hlaðvarpsefni sem áhugavert og auðvelt er að hlusta á. Smelltu hér til að fara...

Lessa meira

Þakklæti

Kæru bæjarbúar Nýjar sóttvarnarreglur fyrir næstu vikur gera það að verkum að kirkjustarfið í Dymbilvikunni og yfir páskana mun riðlast verulega. Það er því ljóst að Garðasókn mun sem fyrr bregast við með því að streyma myndbandsefni á Facebook og Youtube undir Vídalínskirkja Garðabæ. Garðbæingar og landsmenn allir eru hvattir...

Lessa meira

Pálmasunnudagur í Vídalínskirkju

Vegna nýrra sóttvarnarreglna getum við því miður ekki boðið ykkur að koma í kirkjuna á pálmasunnudag. Við munum senda út rafrænan sunnudagaskóla í staðinn. Matthildur Bjarnadóttir og fræðarar sunnudagaskólans sjá um stundina.

Lessa meira

Sr. Henning

Áhugaverð messa á sunnudaginn!

Sunnudaginn 28. febrúar verður messa kl. 11:00 að venju í Vídalínskirkju. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar fyrir altari með þátttöku fermingarbarna. Hljómsveitin Sálmari leiðir tónlistina. Almar Guðmundsson flytur ávarp. Kirkjugestir mega nú að hámarki vera 200 eru beðnir um að huga að sóttvarnarreglum, skrá sig í anddyri, mæta með grímu og...

Lessa meira

Helgihald í Garðasókn febrúar – maí 2021

Hér er hægt að skoða dagskrá sóknarinnar fram á vorið. Smellið á bæklinginn hér að neðan og flettið með því að smella á örvarnar. Hægt er að stækka bæklinginn með því að smella á opna kassann neðst í hægra horninu.

Lessa meira

Aftansöngur á aðfangadag

Beint streymi frá Vídalínskirkju kl. 17:30 Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir flytur hugvekju og leiðir stundina. Bjarni Thor Kristinsson syngur einsöng, félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja, stjórnandi Jóhann Baldvinsson. Stundinni lýkur klukkan 18:00 þegar kirkjuklukkurnar hringja jólin inn. Hér er hægt að horfa á streymið sem hefst kl. 17:30 á aðfangadag....

Lessa meira