Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnu
Sunnudaginn 23. maí, á Hvítasunnudag, verður hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 11.00. Fullskipaður Kór Vídalínskirkju flytur, undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar, þrjá sálma eftir Jón Ásgeirsson. Sr. Henning Emil Magnússon prédikar og þjónar. Athöfninni verður einnig streymt á fb-síðu Vídalínskirkju. ALLIR VELKOMNIR!