Reglulegt helgihald er í Ísafold, dvalarheimili aldraðra í Garðabæ, síðasta fimmtudag í mánuði og á stórhátíðum.