Comments are off for this post

Helgihald sunnudaginn 14. janúar

Sunnudaginn 14. janúar byrjum við hefbundið helgihald af fullum krafti.
Klukkan 10:00 er sunnudagaskóli í Urriðaholti, saga, brúðuleikrit, söngur og gleði. Ingibjörg Hrönn og Trausti stýra stundinni.
Klukkan 11:00 er Sunnudagaskólahátíð í Vídalínskirkju. Töframaðurinn Einar Aron setur upp sýningu. Jóna Þórdís leiðir stundina og barnakórarnir syngja undir stjórn Ingvars og Davíðs.
Klukkan 14:00 verður sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Garðaprestakalls í Vídalínskirkju. Benedikt Sigurðsson guðfræðinemi og sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjóna ásamt Garðakórnum. Sr. Bragi J. Ingibergsson prédikar. Kaffi í boði Vídalínskirkju að lokinni athöfn og Gaflarakórinn syngur.

Comments are closed.