Comments are off for this post

Opið hús – dagskrá í nóvember

Opið hús er á þriðjudögum í Vídalínskirkju í vetur. Boðið er upp á súpu og brauð á vægu verði og mismunandi dagskrá er í hvert skipti. Dagskránna má sjá á auglýsingunnin hér að ofan.
Helgistund hefst í Vídalínskirkju kl. 12:00 og opið hús í safnaðarheimilinu kl. 12:30. Verið öll velkomin.

Comments are closed.