Comments are off for this post

Dagana 29. okt – 5. nóv. fer fram kirkjulistavika í söfnuðum prófastsdæmisins. Fjölbreyttir viðburðir; leiksýning, tónleikar, málverkasýning, listasmiðjur, orgelbíó og margt fleira. Nánari upplýsingar á kjalarpr.is

Aðgangur ókeypis og verið öll hjartanlega velkomin.

Það verður ýmislegt að gerast hjá Garðasókn í kirkjulistavikunni. Í myndbandinu hér að neðan greina sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Jóhann Baldvinsson organisti frá því helsta sem verður á dagskrá í Vídalínskirkju og Garðakirkju. Jóhann hefur haft veg og vanda af undirbúningi okkar fyrir listavikuna auk þess að sitja í undirbúningsnefnd Kirkjulistavikunnar á vegum prófastsdæmisins.

Comments are closed.