Comments are off for this post

Vetrarstarfið er að hefjast!

Nú er sumri tekið að halla, skólarnir byrjaðir, sumarfríum að ljúka og lífið byrjað að falla aftur í hefðbundnar skorður hjá íslenskum fjölskyldum. Þá er kirkjan til staðar að venju og á næstu vikum hefjast allir þeir föstu liðir í starfsemi Garðasóknar sem í gangi eru yfir vetrarmánuðina. Kynnið ykkur starfið á auglýsingunni hér að ofan og verið hjartanlega velkomin í allt það starf sem ykkur hentar.

Comments are closed.