Comments are off for this post

Kóra- og æskulýðsstarf Garðasóknar

Í Garðasókn er boðið upp á kóra- og æskulýðsstarf fyrir krakka á grunnskólaaldri. Í starfinu myndum við samfélag með börnunum sem einkennist af náungakærleika, gleði og uppbyggingu. Í því ríkir engin samkeppni eða samanburður heldur viljum við eiga góðar, skemmtilegar og gefandi stundir saman.

Kóra- og æskulýðsstarfið hefst þriðjudaginn 29. ágúst og fimmtudaginn 31. ágúst 2023

Skráning í fer fram í gegnum skráningarsíðuna okkar. Smelltu hér.

Fyrirspurnir má senda á barnastarf@gardasokn.is.

Comments are closed.