Comments are off for this post

Jóhann Baldvinsson organisti Garðasóknar heiðraður með Garðasteininum fyrir árið 2023

Jóhann Baldvinsson organisti og kórstjóri hér í Garðasókn var nýlega veitt viðurkenning Verðlaunasjóðs Rótarýklúbbsins Görðum. Viðurkenning þessi nefnist “Garðasteinninn” og hlaut Jóhann viðurkenninguna á ár  fyrir að auðga mannlíf í Garðabæ með framúrskarandi störfum í þágu tónlistar- og safnaðarstarfs í bænum. Hér að neðan er hlekkur inn á frétt Garðapóstsins og opnast fréttin ef smellt er á fréttina.

Jóhann Baldvinsson hlaut Garðsteininn fyrir árið 2023

Comments are closed.