
Á hvítasunnudag, þann 28. maí, verður messa í Vídalínskirkju kl. 11:00.
Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja, organisti er Erla Rut Káradóttir.
Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja, organisti er Erla Rut Káradóttir.
Messukaffi að lokinni athöfn.
Verið öll velkomin.
Athugið að í júní, júlí og ágúst verða allar messur Garðasóknar í Garðakirkju á sunnudögum kl. 11:00. Þá taka við „Sumarmessur í Garðakirkju“ sem er samstarfsverkefni sóknanna á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði.