Comments are off for this post

Sr. Matthildur ráðin sem fjórði prestur Garðaprestakalls

Nýlega ákvað Biskup Íslands að auglýsa nýtt prestsembætti í Garðaprestakalli með fyrstu þjónustu í Garðasókn enda hefur sóknin vaxið mikið á undanförnum árum. Er niðurstaða valnefndar lá fyrir staðfesti Biskup Íslands ráðningu sr. Matthildar Bjarndóttur.
Sr. Matthildur hefur starfað fyrri sóknina frá árinu 2008 og er öllum hnútum kunn. Hún var vígð sem æskulýðsprestur haustið 2021 og leysti sr. Henning Emil af síðasta árið.

Garðasókn fagnar ráðningu Matthildar og óskar henni hamingju og farsældar í lífi og starfi.

Smelltu hér til að sjá viðtal við Matthildi á vef Þjóðkirkjunnar.

Comments are closed.