Comments are off for this post

Eldriborgaramessa í Vídalínskirkju

Sunnudaginn 21. maí verður eldriborgaramessa í Vídalínskirkju kl. 11:00.

Garðakórinn, Kór eldri borgara í Garðabæ, syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Strengjakvartett úr tónlistarskólanum í Garðabæ leikur.
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari og Laufey Jóhannsdóttir flytur ávarp.
Messukaffi að loknum athöfnum.

Verið öll velkomin.

Laufey Jóhannsdóttir formaður Félags eldri borgara í Garðabæ.

Comments are closed.