Comments are off for this post

Vorhátíð sunnudagaskólanna sunnudaginn 14. maí kl. 11.00

Það verður mikið um dýrðir á vorhátíð sunnudagaskólanna í Urriðaholti og Vídalínskirkju. Hoppukastalar, grillaðar pylsur, andlitsmálun, skemmtiatriði og stuttmyndir barnastarfsins Barnakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar og Ingvars Alfreðssonar.

Sr. Matthildur Bjarnadóttir og Jóna Þórdís Eggertsdóttir æskulýðsfulltrúi þjóna.

Verið öll velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur!

Comments are closed.