Comments are off for this post

Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar í Garðakirkju 5. mars.

Kl. 14:00 á sunnudaginn verður áhugaverð Guðsþjónusta í Garðakirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar, fyrrum prestur í Garðasókn þjónar fyrir altari. Margir íbúar í sókninni eiga hlýjar og góðar minningar um þjónustu sr. Friðriks og geta nú aftur notið stundar með honum í okkar fallegu Garðakirkju.
Meðlimir úr kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar.

Comments are closed.