Posted on 20. febrúar, 2023 Posted By: Leópold SveinssonCategories: Fréttir Kl. 12.00 – Kyrrðarstund í Vídalínskirkju – súpa og brauð á eftir. Kl. 13.00 – Gunnlaugur A. Jónsson prófessor sýnir tréstyttur og segir frá ástríðu sinni sem safnari. Allir velkomnir.