Comments are off for this post

Helgihald á konudaginn

KONUDAGURINN ER Á SUNNUDAGINN OG ÞÁ VERÐUR MIKIÐ UM DÝRÐIR.
Kl. 10:00 hefst sunnudagaskólinn í Urriðaholtsskóla. Jóna Þórdís og Trausti stýra stundinni.
Kl. 11:00 verður sunnudagaskóli í Vídalínskirkju þar sem Jóna Þórdís og Þorkell leiða stundina.
Söngur, sögur og brúðuleikrit.
Kl. 11:00 verður Hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Helga Björk Jónsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona flytur ávarp. Katrín Halldóra Sigurðardóttir leikkona syngur einsöng. Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Ingvars Alfreðssonar. Tískusýning frá ILSE JACOBSEN.
Hátíðarguðsþjónustunni er útvarpað á Rás 1.
Léttar veitingar í boði í safnaðarheimilinu eftir athöfnina.
Verið öll velkomin.

Comments are closed.