
Laugardaginn 11. febrúar 2023 verður haldin kórahátíð í Vídalínskirkju. Kórahátíðin er tónlistarmessa með fjölbreyttri efnisskrá.
Fjölmennur samkór frá Grindavík, Hafnarfirði, Garðabæ, Álftanesi, Mosfellsbæ, Keflavík, Njarðvík, Vogum, Garði og Sandgerði syngur.
Aðgangur ókeypis og verum öll hjartanlega velkomin!
Sjá einnig Facebook-síðu Vídalínskirkju.