
Að venju verður helgihald sameiginlegt í Garðaprestakalli, þ.e. Bessastaðasókn og Garðasókn, um áramótin. Messan á gamlársdag verður í Bessastaðakirkju og á nýársdag verður messa í Vídalínskirkju og hátíðarguðsþjónusta í Ísafold. Nánari upplýsingar í auglýsingunni hér að ofan.