Comments are off for this post

Fjórði sunnudagur í aðventu, 18. desember

Jólasöngvar fjölskyldunnar verða kl. 11 í Vídalínskirkju. Garðakórinn syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar og strengjakvintett út Tónlistarskóla Garðabæjar leikur. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir og Jóna Þórdís Eggertsdóttir æskulýðsfulltrúi leiða stundina.
Um kvöldið verða jólatónleikar Gospelkórs Jóns Vídalíns sjá nánar á Facebook-síðu kórsins.
 
 

Comments are closed.