Comments are off for this post

Þriðji sunnudagur í aðventu, 11. desember

Jólaball sunnudagaskólans verður í Vídalínskirkju kl. 11:00.
Sr. Matthildur og Jóna Þórdís leiða stundina. Stundin hefst á stuttri athöfn í kirkjunni áður en við förum yfir í safnaðarheimilið og dönsum kringum jólatréð. Berglind Halla leikkona leiðir söng með Davíð gítarleikara. Jólasveinninn kemur í heimsókn með glaðning fyrir börnin.

Hátíðarguðsþjónusta á vegum Rótarýklúbbsins Görðum verður í Garðakirkju kl. 12:30.
Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir þjónar fyrir altari.

Comments are closed.