Comments are off for this post

Síðasti sunnudagur kirkjuársins 20. nóvember

Sunnudaginn 20. nóvember er síðasti sunnudagur kirkjuársins. Við hefjum helgihaldið á sunnudagaskóla í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Klukkan 11:00 er sunnudagaskóli í Vídalínskirkju og guðsþjónusta. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson.
Messukaffi að loknum athöfnum.

Comments are closed.