
Sunnudaginn 6. nóvember kl. 11:00 verður Sunnudagaskólahátíð í Vídalínskirkju. Þemað er Verndarenglar Guðs og væri gaman ef börn koma með englaskraut. Sr. Matthildur Bjarnadóttir leiðir stundina. Steinunn Arinbjarnadóttir leikkona skemmtir börnunum. Barna- og unglingakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn Ingvars og Davíðs.
Eftir messu verður Æskulýðsfélag Vídalínskirkju með Bingó í safnaðarheimilinu þar sem þær ætla safna pening til að styrkja SOS barn.
Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10:00.
Verið öll velkomin.