Comments are off for this post

Helgihald í Garðasókn 23. október

Það verður sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Brúðuleikrit, söngur og gleði. Það verður einnig sunnudagaskóli og guðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 11:00. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir predikar. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista.
Íris Sveinsdóttir nemandi við Söngskólann í Reykjavík syngur einsöng.
Messukaffi að lokinni athöfn.
Verið öll velkomin.
 
 
Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir þjónar fyrir altari.

Comments are closed.