
Kl. 10.00. Sunnudagaskóli hefst á ný í Urriðaholtsskóla.
Kl. 11:00. Hefðbundið starf að hausti hefst með fjörugri fjölskylduguðsþjónustu. Sr. Matthildur Bjarnadóttir leiðir stundina og með henni eru kórstjórarnir okkar og tónlistamennirnir Ingvar og Davíð. Hinn undurmagnaði töframaðurEinar Aron kemur í heimsókn.
Hlökkum til að sjá ykkur!