
Sunnudagur um Verslunarmannahelgi.
Kl. 11:00 verður Sumarmessa í Garðakirkju eins og alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst.
Sr. Sveinbjörn R. Einarsson þjónar. Kristín Jóhannesdóttir organisti leiðir tónlistina ásamt kórfélögum. Messunni verður streymt beint á Facebooksíðunni „Sumarmessur í Garðakirkju“. Veitingar að messu lokinni. Þau ræktuðu Garðaholtið: umfjöllun um hjónin Sigurð Þorkelsson og Kristínu Gestsdóttur fyrrum ábúendur í Grænagarði á Garðaholtinu.