Comments are off for this post

Aðalsafnaðarfundur 2022

Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar verður haldinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju þriðjudaginn 31. maí kl. 17:30.

  • Dagskrá:
    1. Fundarsetning
    2. Kjör fundarstjóra og ritara
    3. Skýrsla um starfsemi Garðasóknar
    4. Reikingar Garðasóknar og Garðakirkjugarðs fyrir árið 2020
    5. Skýrsla og reikningar  – umræður og afgreiðsla
    6. Kjör skoðunarmanna og safnaðarfulltrúa
    7. Skýrsla um starfsemi Styrktarsjóðs Garðasóknar og afgreiðsla reikninga
    8. Málefni Garðakirkjugarðs
    9. Önnur mál

Safnaðarmeðlimir eru hvattir til að sækja fundinn.

Sóknarnefnd Garðasóknar

Comments are closed.