Comments are off for this post

Gospelgleði á sunnudagskvöldið

Nú ættu allir aðdáendur góðrar gospeltónlistar að fjölmenna í Vídalínskirkju á sunnudagskvöldið því þá mun hinn magnaði Gospelkór Jóns Vídalíns flytja tónlistarperlur og eyrnakonfekt. Sr. Matthildur Bjarnadóttir æskulýðsprestur leiðir stundina. Dagskráin hefst kl. 20.00 og eru allir velkomnir. Ókeypis aðgangur.

Comments are closed.