Comments are off for this post

Bæn

Miskunnsami Guð, á örðugum tímum ófriðar og ógna komum við fram fyrir þig með ótta og óróa vegna ástandsins í Ukraniu. Við biðjum fyrir öllum þeim sem hafa misst vonin og fyllast nú af uppgjöf og örvinlan, að þú endurnýir trú og von. Við biðjum fyrir þeim sem iðka vald sitt með þvingunum og ofbeldi, að þú ummyndir hjörtu þeirra til að voga að setja frið með samningum, samtali og skilningi. Við biðjum um skjótan endi stríðs og blóðsúthellinga, lát alla sem verða fyrir stríði og ógnum fá hjálp til að höndla nýja framtíð og von. Við biðjum fyrir þeim sem missa ástvini sína, fyrir þeim sem særðir eru og örkumla, fyrir þeim lifa við hatur. Við biðjum þig að veita öllum frið krossins og saman leggjum við bænir okkar að krossi Krists.

Mynd: www.vecteezy.com/free-vector/ukraine“>Ukraine Vectors by Vecteezy

Comments are closed.