Comments are off for this post

Starfið í Vídalínskirkju fram til 2. febrúar

Á meðan neyðarstig Almannavarna er í gildi og tíu manna samkomutakmarkanir, verður ekki messað, boðið upp á sunnudagaskóla, kóræfingar, barnastarf eða annað safnaðarstarf.
Að sjálfsögðu reynum við að mæta allri þörf fyrir kirkjulega þjónustu, skírnir, hjónavígslur, útfarir og aðrar athafnir innan takmarkanna. Auk þess mætum við óskum fólks um þjónustu eins og hægt er. Hægt er að senda beiðnir til henning(hja)gardasokn.is.
Hægt er að horfa á efni frá Vídalínskirkju á facebook-síðu kirkjunar og einnig á youtube-síðunni (Vídalínskirkja Garðabæ). Eins er hægt að fylgjast með hér á gardasokn.is

Bestu kveðjur,
Starfsfólk Vídalínskirkju.

Comments are closed.