Comments are off for this post

Fastir dagskrárliðir í Vídalínskirkju og safnaðarheimili vorið 2022:

Sunnudagar

Sunnudagaskóli kl. 10:00 í Urriðaholtsskóla-hefst 16. janúar

Guðsþjónustur kl. 11:00.-hefst 16. janúar

Sunnudagaskóli kl. 11:00 í safnaðarheimili Vídalínskirkju-hefst 16. janúar

Guðsþjónusta í Garðakirkju fyrsta sunnudag í mánuði kl. 14:00.-hefst 6. febrúar

Mánudagar

Skrifstofa Garðasóknar lokuð.

Þriðjudagar

Kyrrðar- og íhugunarstund kl. 12:00-hefst 18. janúar

Opið hús kl. 13:00.

Fermingarfræðsla barna úr Sjálandsskóla kl. 14:30.-hefst 18. janúar

Barnakór fyrir 6-9 ára kl. 15:00. -hefst 18. janúar

Barnakór fyrir 10-12 ára kl. 16:00-hefst 18. janúar

Æskulýðsstarf fyrir 6-9 ára kl. 16:00. -hefst 18. janúar

Æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17:00. -hefst 18. janúar

Bænahópur kvenna kl. 16:30.-hefst 18. janúar

Unglingakór kl. 17:30.-hefst 18. janúar

Biblíulestrar, sjá auglýsingu.

Bænahópur karla. 20:00-21:00.-hefst 18. janúar

Gospelkór Jóns Vídalín kl. 20:00.-hefst 18. janúar

Miðvikudagar

Fermingarfræðsla – drengir kl. 14:30-hefst 19. janúar

Fermingarfræðsla – stúlkur kl. 15:30.-hefst 19. janúar

Kyrrðarbæn kl. 17:30.-hefst 19. janúar

Kór Vídalínskirkju kl. 19:30.

12 spora starf kl. 20:00 að Brekkuskógum 1, Álftanesi.

Fimmtudagar

Garðakórinn, kór eldri borgara kl. 16:00.

AA fundir kl. 20:00 og kl. 21:00.

Upplýsingar um símanúmer presta og starfsmanna á www.gardasokn.is

 

 

Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu getur dagskráin
tekið breytingum með litlum fyrirvara. 

Vinsamlega fylgist með tilkynningum á gardasokn.is
eða Facebook-síðu sóknarinnar.

Comments are closed.