
Sunnudaginn 12. nóvember kl. 20-21
Kyrrðar- og íhugunarstund þar sem lögð verður stund á biblíulega íhugun. Textar tengdir aðventu og jólum íhugaðir. Jóhann Baldvinsson leikur á orgel á milli íhuganna. Sr. Henning Emil Magnússon leiðir stundina. Tilvalið tækifæri til að endurnærast og færa boðskap aðventu og jóla nær hjarta sínu. Verið velkomin.