
Kæru fermingarbörn og aðstandendur.
Við minnum ykkur á að skráning í fermingar 2022 hefst í dag kl. 12:00. Skráningin fer fram á skraning.gardasokn.is
Þið gætum þurft að bíða aðeins meðan aðsóknin er sem mest en ekki er ráðlagt að hætta við og byrja upp á nýtt. Kerfið skráir áveðið marga í einu og aðrir eru í biðröð, þannig að þrátt fyrir að allt virðist vera fullt borgar sig að bíða í smá stund þar til röðin kemur að ykkur. Hér er hlekkur inn á skráningarsíðuna.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Vídalínskirkju