Comments are off for this post

Áhugaverð messa á sunnudaginn!

Sunnudaginn 28. febrúar verður messa kl. 11:00 að venju í Vídalínskirkju. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar fyrir altari með þátttöku fermingarbarna. Hljómsveitin Sálmari leiðir tónlistina. Almar Guðmundsson flytur ávarp.

Kirkjugestir mega nú að hámarki vera 200 eru beðnir um að huga að sóttvarnarreglum, skrá sig í anddyri, mæta með grímu og gæta eins metra reglunnar.

Comments are closed.