Kæru vinir!
Nú verður flaggað og kirkjuklukkum hringt og messað í Vídalínskirkju kl. 11:00 14. febrúar.
Sr. Henning Emil Magnússon predikar og þjónar fyrir altari.
Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson.
Við sendum líka út rafræna kveðju um hina klassísku messu.
Svo minnum við á sunnudagaskóla í Urriðaholtsskóla kl. 10.00 og safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 11.00.
ALLIR VELKOMNIR!