Vegna samkomutakmarkanna mun allt helgihald Garðasóknar um jól og áramót verða rafrænt.
Á aðfangadag verður streymt beint frá Vídalínskirkju og mun hlekkur birtast hér á síðunni. Einnig verður beint streymi frá Facebook síðu Vídalínskirkju.
Á aðfangadag verður streymt beint frá Vídalínskirkju og mun hlekkur birtast hér á síðunni. Einnig verður beint streymi frá Facebook síðu Vídalínskirkju.
Allt annað helgihald verður einnig rafrænt og mun það birtast á Facebook síðu Vídalínskirkju og YouTube rás Garðasóknar.
