Comments are off for this post

Minningarstund í Garðakirkju um Jón Vídalín biskup

Sunnudaginn 30. ágúst kl. 11.00 verður minningarstund í Garðakirkju í tilefni af 300 ára dánarafmæli Jóns Vídalíns biskup.

Jóhann Sigurðarson leikari flytur frásagnir af ævi og störfum Jóns Vídalíns og tónlistarmennirnir Sigurður Flosason, saxafón, og Gunnar Gunnarsson, orgel, flytja sálmaspuna á milli lestra.
Sr. Kjartan Jónsson þjónar fyrir altari.

Minningarstundinni verður streymt á fésbókarsíðu Vídalínskirkju.

Comments are closed.