Comments are off for this post

Messa eldri borgara í Vídalínskirkju sunnudaginn 28. apríl kl. 11.00

Sunnudaginn 28. apríl verður messa eldri borgara í Vídalínskirkju kl. 11.00.

Sr. Henning Emil Magnússon og Helga Björk Jónsdóttir djákni 
þjóna fyrir altari.

Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra flytur hugleiðingu.

Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ, syngur, kórstjóri og 
organisti er Jóhann Baldvinsson.

Lionsfélagar framreiða súpu í safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Allir velkomnir!


Comments are closed.