
Sr. Henning Emil Magnússon verður settur í embætti í Garðasókn af sr. Halldóru Þorvarðardóttur prófasti í afleysingum.
Jóhann Baldvinsson organisti stjórnar kór Vídalínskirkju. Fallegir sálmar, altarisganga og gott samfélag.
Á sama tíma er sunnudagaskóli í umsjá Jónu Þórdísar Eggertsdóttur og fræðara sunnudagaskólans.
Veitingar að athöfn lokinni.
Hjartanlega velkomin öll.