Comments are off for this post

Pílagrímamessa

Við minnum á pílagrímamessu næsta sunnudag 27.maí í Garðakirkju kl 11.00 þar sem pílagrímastefið verður í öndvegi. Hulda Guðmundsdóttir guðfræðingur flytur hugleiðingu og við hin sem höfum staðið að pílagrímanámskeiðinu þjónum. Þetta er lokapunkturinn en fræðslukvöldin voru alls fimm talsins. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir og um að gera að koma og fræðast um þetta merkilega og ævaforna stef. Athugið að messan verður innandyra ekki þörf á gönguskóm og anórak. 

 

Comments are closed.