Nú er síðasta messan fyrir fermingar á sunnudaginn kl. 11.00 í Vídalínskirkju.
Sunnudagaskólinn er að sjálfsögðu á sínum stað með sínu sniði.
Friðrik og Jóhann Baldvinsson stýra messunni
Við tökum svo tvær næstu helgar í fermingarnar – 8 athafnir samtals – og svo messa í Vídalíns á pálmasunnudag.
Við sláum ekki feilpústin hér. – Láttu sjá þig!!!!