Næstkomandi sunnudag er síðasti sunnudagur kirkjuársins.
Messa og sunnudagaskóli kl. 11.00.
Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar ásamt messuþjónum.
Kór Vídalínskirkju leiðir safnaðarsönginn.
Jóhann Baldvinsson leikur á orgelið.
Molasopi og djús í messulok.
Sjáumst í messu!